Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Ćfingar vikunnar - Stefnumót um nćstu helgi
27.02.2017
Ćfingvikan er međ hefđbundnu sniđi fram á föstudag en ţá hefst Stefnumótiđ hjá okkur og mun standa yfir helgina. Liđsskipan og frekari upplýsingar um mótiđ munu birtast síđar í vikunni.
Lesa meira
Félagslegur hittingur um helgina (frí frá ćfingu á laugardag).
22.02.2017
Sćl öll.
Ţađ er fri frá ćfingu á laugardaginn nćsta 25.02.´17 vegna móts í Boganum.
Ţví höfum viđ ákveđiđ ađ hafa félagslegan hitting á laugardaginn.
Lesa meira
Óska eftir foreldri í foreldraráđiđ
20.02.2017
Ţađ vantar foreldri fyrir árgang 2004 í foreldraráđiđ. Endilega hafiđ samband ef ţiđ hafiđ tök á ađ taka ţátt. Einnig vćri frábćrt ađ heyra hugmyndir ykkar um fjáraflanir, en ţađ styttist óđum í fótbolta-sumariđ mikla og ţá er ekki verra ađ hafa halađ inn smá pening fyrir útgjöldunum.
Kv. foreldraráđiđ
Lesa meira
Skráning á Stefnumót 4.fl.kk. (3.mars til 5.mars)
20.02.2017
Sćl öll.
Helgina 3.mars til 5.mars munu strákarnir taka ţátt í Stefnumóti K.A.
Mótsgjald er 4.000 kr. (sem er gjöf en ekki gjald), en innifaliđ er hádegismatur á laugardag og sunnudag ásamt pizzuveislu á laugardagskvöld.
Mikilvćgt er ađ allir iđkendur láti vita á skráningaforminu hvort ţeir ćtli ađ taka ţátt eđa ekki.
Lesa meira
Nćstu ćfingar - allir saman á mánudaginn
19.02.2017
Ţar sem viđ sjáum fram á snjóćfingu á morgun ţá munum viđ ćfa allir saman kl. 17:00 í stađ ţess ađ mćta í tveimur hópum. Annars er tímasetning á helgarćfingunni óákveđin vegna móts í Boganum.
Lesa meira
Nćsta ćfing á sunnudag kl. 12:00 á KA velli
17.02.2017
Helgarćfingin verđur ađ ţessu sinni á sunnudaginn kl. 12:00 á KA vellinum.
Lesa meira
Leikur á morgun hjá liđi 2 - helgarćfingin í skođun
14.02.2017
Liđ 2 spilar leik á morgun viđ 3.fl kvk á KA vellinum kl. 16:00. Helgarćfingin er í skođun ţar sem mót er í Boganum á laugardag. Frekari upplýsingar um ćfinguna birtast hiđ fyrsta.
Lesa meira
Nćsta vika međ hefđbundnu sniđi
05.02.2017
Ćfingar vikunnar eru međ hefđbundnu sniđi ţar sem ekkert mót er í Boganum um nćstu helgi.
Lesa meira
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA