Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Facebooksíða 4.fl.kk.
Sæl öll.
Stofnuð hefur verið facebook síða fyrir foreldra og þjálfara.
Síðan er hugsuð sem upplýsingasíða fyrir foreldra.
Við erum mun fljótari að koma upplýsingum á framfæri með facebook. Gott að geta notað facebook síðuna ef æfingatími breytist skyndilega s.d.
Einnig geta foreldrar látið vita af veikindum eða ýmiskonar forföllum á síðunni.
Heimasíða flokksins verður enn aðalsíða flokksins og munum við framsenda fréttir á facebook síðuna.S.d. ef um skráningar í leiki eða keppnisferðir, þá er heimsíða flokksins alltaf notuð. Ekki facebook síðan.
Endilega ýtið á tengilinn og skráið ykkur á facebook síðuna.
https://www.facebook.com/groups/360892600912647/?ref=bookmarks
Kveðja Þjálfarar.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA