Facebooksíða 4.fl.kk.

Sæl öll.

Stofnuð hefur verið facebook síða fyrir foreldra og þjálfara.

Síðan er hugsuð sem upplýsingasíða fyrir foreldra.
Við erum mun fljótari að koma upplýsingum á framfæri með facebook. Gott að geta notað facebook síðuna ef æfingatími breytist skyndilega s.d.
Einnig geta foreldrar látið vita af veikindum eða ýmiskonar forföllum á síðunni.

Heimasíða flokksins verður enn aðalsíða flokksins og munum við framsenda fréttir á facebook síðuna.S.d. ef um skráningar í leiki eða keppnisferðir, þá er heimsíða flokksins alltaf notuð. Ekki facebook síðan.

Endilega ýtið á tengilinn og skráið ykkur á facebook síðuna.
https://www.facebook.com/groups/360892600912647/?ref=bookmarks

Kveðja Þjálfarar.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is