Æfingar vikunnar - Stefnumót um næstu helgi

Æfingvikan er með hefðbundnu sniði fram á föstudag en þá hefst Stefnumótið hjá okkur og mun standa yfir helgina. Liðsskipan og frekari upplýsingar um mótið munu birtast síðar í vikunni.

 

Mánudagur - KA völlur 

kl.16:00 - Hópur 2

kl. 17:00 - Hópur 1

 

Þriðjudagur - Boginn

kl. 18:00 - Allir saman 

 

Fimmtudagur - Boginn

Kl. 17:00 - Hópur 1

kl. 18:00 - Hópur 2

 

Föstudagur - Boginn

Stefnumótið hefst snemma dags - frekari upplýsingar síðar í vikunni



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is