Skráning á Stefnumót 4.fl.kk. (3.mars til 5.mars)

Sćl öll.

Helgina 3.mars til 5.mars munu strákarnir taka ţátt í Stefnumóti K.A.
Mótsgjald er 4.000 kr. (sem er gjöf en ekki gjald), en innifaliđ er hádegismatur á laugardag og sunnudag ásamt pizzuveislu á laugardagskvöld.

Mikilvćgt er ađ allir iđkendur láti vita á skráningaforminu hvort ţeir ćtli ađ taka ţátt eđa ekki.

Hér fyrir neđan er skráningin.
Skráningu lýkur ţriđjudaginn 28.feb. kl.20.00

 

Kveđja, Ţjálfarar.

 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is