Stefnumót - 3.flokkur karla

 

Stefnumót KA í 3. flokki karla –

haldiđ í Boganum á Akureyri 15.-17. febrúar 2019

Facebooksíđa mótsins
  
Leikjaplan og úrslit leikja

Úrslit riđla

Handbók mótsins međ helstu upplýsingum

Stefnumót KA er haldiđ í Boganum á Akureyri. Spilađ verđur á föstudag, laugardag og sunnudag.

Í mótinu er spilađur 11 manna bolti á öllum vellinum. Engin takmörk á skiptingum, enda um ađ rćđa ćfingamót.

Ţátttökugjald pr. leikmann er kr. 13.000. Ekkert gjald fyrir ţjálfara og liđsstjóra.

Innifaliđ er

-          Svefnpokagisting í Glerárskóla: ađfaranótt laugardags og sunnudags

-          Morgunmatur laugardag og sunnudag

-          Sund í sundlaug Glerárskóla

-          Heitur matur í Glerárskóla hádeginu á laugardag og sunnudag

-          Heitur matur í Glerárskóla á föstudagskvöld

-          Pizzuveisla síđla laugardags.

Opiđ er fyrir skráningu, en henni lýkur 5. febrúar 2019 ađ ţví gefnu ađ mótiđ verđi ekki orđiđ fullt.

Senda skal skráningu á alli@ka.is ţar sem eftirfarandi upplýsingar ţurfa ađ koma fram:

-          Nafn félags:

-          Fjöldi liđa

-          Nafn, símanúmer og netfang ţjálfara

-          Nafn, símanúmer og netfang tengiliđs.

Ef ykkur langar ađ frćđast meira um mót er ekkert mál ađ hafa samband viđ mótsstjóra međ tölvupóst.

Ađalbjörn Hannesson - alli@ka.is


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is