Krakkamót 17. nóvember

Facebooksíđa mótsins!

Í hvađa hóp er hvert liđ?

Hópur 1 - 6. kk, 6. kv og 7. kk

Hópur 2 - 7. kv, 8. kk og 8. kv

Hópur 3 - 7. kk og 7. kv

Hópur 4 - 6. kv og 6. kk 

Mót fyrir 6. fl karla, 6. fl kvenna, 7. fl kvenna, 7. fl karla og 8. fl verđur haldiđ laugardaginn 17. nóvember í Boganum. Skráningarfrestur er út föstudaginn 9. nóvember á alli@ka.is.

Ţátttökugjald er 2500 kr og innifaliđ eru leikir, verđlaunapeningur og pizza.

Ţađ verđa margir stuttir leikir ţar sem leikirnir verđa flautađir af á sama tíma á öllum átta völlum. Ţetta er gert til ađ tímasetningar standist.

Ţađ er ţví mikilvćgt ađ hvert liđ sé tilbúiđ á réttum tíma á réttum velli ţannig ađ leikirnir byrji á réttum tíma.

 
Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is