Reglur

Reglur Stefnumótanna 2020 í 3. og 4. fl

Stefnumótið styðst við reglur KSÍ um 11 manna bolta. Hér má sá þær reglur sem eru breyttar

Gult spjaldLeiktími:
Leikitími fer eftir fjölda liða á hverju móti fyrir sig

Skiptingar
Frjálsar skiptingar

Liðskipan:
Markmaður í A-liði má spila sem útispilari í B-liði og einnig má markmaður í B-liði spila sem útispilari í A-liði.

Ef upp koma meiðsli og það vantar leikmann í A eða B-lið verður það leyst með mótsstjóra á sem bestan hátt.

Rautt spjaldGul og rauð spjöld:

  1. Gefin eru spjöld í leikjum.

  2. Sé leikmanni vikið af velli með rautt spjald, er hann útilokaður frá þeim leik og má annar leikmaður ekki koma inn á völlinn í hans stað.

  3. Leikmaður fer ekki í leikbann.

Dómarinn ræður!Ef lið eru jöfn:

Ef lið verða jöfn að stigum gilda eftirfarandi reglur:

  1. Innbyrðis viðureign.

  2. Markatala.

  3. Fleiri mörk skoruð.

  4. Hlutkesti.

 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is