Keppnistreyja međ ćfingagjöldum

Ţađ mun keppnistreyja fylgja ćfingagjöldunum í sumar. Ţeir sem borguđu ársgjald fá ađ sjálfsögđu líka treyju.

Treyjurnar eru á leiđinni til landsins og verđa ţćr afhentar seinna í júní. Ţangađ til ţá spilum viđ áfram í gömlu treyjunum. 

Samhliđa treyjuúthlutuninni ţá draga árgangar 2006-2008 númer og verđur ţađ auglýst síđar.

Skráning í fótboltann er á Nóra og ef ţađ eru einhverjar spurningar ţá er Arna Ívars viđ fyrir kl 13:00 á daginn í KA-heimilinu en einnig er hćgt ađ senda póst á arna@ka.is. 

Ţađ eru alltaf einhverjir nýjir iđkendur hjá okkur sem annađ hvort eru ađ byrja í fótbolta eđa flytja í hverfiđ og bendum viđ ţeim á upplýsingar fyrir nýja iđkendur hér á síđunni. Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is