Nýir iđkendur

Ţegar barn byrjar ađ ćfa fótbolta hjá KA:

Skráning iđkenda fer fram í gegnum skráningakerfiđ Nora og ţú skráir ţig inn hér:

https://ka.felog.is 

Leiđbeiningar finnur ţú hér.

Hćgt er ađ nota frístundaávísun frá Akureyrarbć upp í ćfingagjaldiđ, hún er kr. 20.000.   

Ţú sćkir hana í kerfinu ţegar ţú greiđir ćfingagjaldiđ.

Póstlisti fyrir foreldra: Til ađ skrá sig á póstlista hja flokki barnsins ţá er fariđ inn á síđu flokksins  á fotbolti.ka.is, ţar hćgra megin finniđ ţiđ skráningu á póstlista, ţar er einnig ađ finna ýmsar upplýsingar tengt mótum, foreldraráđum ofl.

Sportabler: Sportabler er forrit ţar sem ţjálfarar, foreldrar og iđkendur sjá ćfing- og keppnisplan. Ţegar nýr iđkandi byrjar er best ađ foreldri sendir tölvupóst á alli@ka.is međ kennitölu iđkandans.

Búningar: Fyrirkomulagiđ er  ađ hvert barn á sína keppnistreyju og fćst hún í Toppmenn og Sport, ásamt öđrum búnađi tengdum fótbolta.

Barn fćtt 2009-2015 velur sér númer á treyjuna sem er svo sett á hjá Toppmenn. Barn fćtt 2000-2008 fćr úthlutađ númeri hjá Siguróla í KA-Heimilinu eđa siguroli@ka.is og í kjölfariđ setja Toppmenn númeriđ á treyjuna.

Međ von um gott og gleđilegt fótboltasumar.

Kćr kveđja, 
Ađalbjörn Hannesson (Alli) yfirţjálfari yngriflokka KA, alli@ka.is.
Arna Ívarsdóttir starfsmađur yngriflokkaráđs, arna@ka.is.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is