Facebook hópur fyrir foreldra

Nú hefur gengið vel að halda úti Facebook síðu fyrir foreldra barna í 8. flokk kvk og því höfum við þjálfarar ákveðið að stofna nýja sameiginlega Facebook síðu fyrir bæði kyn í 8. flokk. Hópurinn heitir "KA 8. fl kvk og kk 2015-2016"  https://www.facebook.com/groups/1551894211794773/ 

Við viljum með þessu auka upplýsingaflæðið í flokknum.

Við hvetjum alla foreldra til þess að ganga í hópinn :-)Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is