KA-svæðið í vikunni

Þriðjudag og fimmtudag kl. 16:15-17:00 æfum við á KA-svæðinu í þessari viku. Æfingarnar fara fram á vellinum fyrir neðan Lundarskóla sem heitir því góða nafni San Siro eftir leikvangi í Mílanó.

Mánudaginn 6. júní hefjast sumaræfingar og æfum við þá fjórum sinnum í viku mánudag til fimmtudags kl. 16:30-17:15 á KA-svæðinu.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is