Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
KA-svæðið í vikunni
30.05.2016
Þriðjudag og fimmtudag kl. 16:15-17:00 æfum við á KA-svæðinu í þessari viku. Æfingarnar fara fram á vellinum fyrir neðan Lundarskóla sem heitir því góða nafni San Siro eftir leikvangi í Mílanó.
Mánudaginn 6. júní hefjast sumaræfingar og æfum við þá fjórum sinnum í viku mánudag til fimmtudags kl. 16:30-17:15 á KA-svæðinu.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA