Stefnumót upplýsingar

Ţátttökugjald er 2000 krónur á haus. Innifaliđ í ţví er ţátttaka, verđlaunapeningur og pizza í leikslok.

Hver og einn er á ábyrgđ foreldra á milli leikja ţar sem ađ engir liđsstjórar verđa á mótinu ađ ţessu sinni.

Mikilvćgt er ađ hver leikmađur sé tilbúinn á réttum velli, á réttum tíma, ţar sem ađ sameiginleg vallarklukka er á öllum átta völlum. Ţađ er ekki beđiđ eftir neinum heldur er öllum leikjum startađ á sama tíma til ađ halda tímaplani.

Ekki eru skráđ úrslit enda er frekar lögđ áhersla á frammistöđu og skemmtun frekar en ađ vera ađ hugsa of mikiđ um úrslit. Hvert liđ spilar fjóra leiki og ţar sem ađ KA er helmingur af skráđum liđum á mótinu verđa tveir leikir innbyrđis á móti KA og tveir á móti öđru liđi (Höttur, Dalvík, KF, Magni). Annars hefđu hin liđin spilađ ţrjá leiki á móti KA og einn viđ annađ liđ. Mótsstjórn mat ţađ svo ađ 5 leikir á liđ vćru of mikiđ. Í maí verđur annađ Stefnumót og ţá koma vanalega fleiri liđ á mótiđ og ţá verđur stefnan sett á ađeins einn innbyrđis leik. 

http://fotbolti.ka.is/stefnumot

 

Liđin:

*=Foreldrar ţess barns taka viđ greiđslum hjá ţví liđi og láta síđan Andra Frey, Atla eđa Skúla ţjálfara hafa.

 KA1

 Aron Gunnar

 Ágúst Már* (Ţorri)

 Ísak Ernir

 Hrannar Örn

 Pétur Örn

 Steinar Dagur

 

 KA2

 Baldur Harley

 Birnir Skúlason* (Hulda)

 Ísak Már

 Stefan Tufegdzic

 Sigurđur Barđi

 Sigurđur Emil

 Ţór Leví

 

 KA3

 Sara Dögg* (Birna)

 Kara Margrét

 Tinna Karítas

 París

 Sigyn

 Ţórunn Björg

 

 KA4

 Bjarmi Hrannarsson

 Emil Halldórsson

 Jökull Máni

 Ismael Orri* (Helga)

 Matthías 

 Sölvi Sverrisson

 Emil Nói

 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is