Æfingar hefjast aftur

Við byrjum aftur æfingar á morgun, þriðjudag, eftir stutt frí.

Æfingartafla vetrarins er:
Þriðjudagar kl. 16:15-17:00
Fimmtudagar kl. 16:15-17:00

Við æfum út september á KA vellinum áður en við tökum annað stutt frí og færum okkur svo inn í Bogann um miðjan októbermánuð.

Við hlökkum til að sjá sem flesta 

Kv.
Þjálfarar



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is