Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Leiða inná á morgun
26.07.2016
KA tekur á móti Haukum á Akureyrarvelli á miðvikudaginn klukkan 19:15 í 13. umferð Inkasso deildarinnar. KA trónir á toppi deildarinnar með 29 stig á meðan Haukar sitja í því 10. með 11 stig.
Við í 8. flokk sjáum um að leiða leikmenn inná völlinn á morgun. Engin fjöldatakmörkun, heldur mætum við allir sem einn í gulu KA treyjunum okkar kl. 19:00 og styðjum svo okkar menn til sigurs í leiknum! Áfram KA!
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA