Kiwanismótiđ - upplýsingar

Liđin og liđstjórar. Setti alla sem vildu vera liđstjórar sem liđstjóra. Fínt ađ vera tveir/tvö/tvćr og skipta ţessu ađeins á milli sín. Hlutverk liđstjóra er annars bara ađ stýra upphitun, sjá um ađ liđiđ sé mćtt á réttum tíma á réttan völl og passa ađ peysur og brúsar (hvetjum menn til ađ mćta međ brúsa) fylgi mönnum sem best (eiga ţađ til ađ vera eftir á hliđarlínu). Ef ţađ verđur kalt er gott ađ hafa peysur, eđa teppi, eđa poncho međ til ađ henda yfir sig ţegar ađ mađur er útaf. En ég pantađi gott veđur svo engar áhyggjur ;)Muna ađ senda drengina međ hollt nesti (eitthvađ sem hćgt er ađ borđa milli leikja og eftir). Athugiđ ađ hollt nesti er ekki nammi (nammi á aldrei heima hjá KA liđum á mótum). Snemma ađ sofa í kvöld og muna morgunmat (basic en stundum hjálpar ţađ ef ađ ţađ kemur frá ţjálfara svo ţađ má segja "afţví ađ Skúli sagđi ţađ"). Mótiđ er laugardaginn 13. ágúst á Húsavíkuvelli. Hefst kl. 11:00 og lýkur um kl. 16:00.
Keppt er á 5 manna völlum í styrkleikaröđuđum riđlum.
Ţátttökugjald er 2500 kr. á barn og fá allir keppendur grillađar pylsur og glađning ađ lokinni keppni.

Munum ađ: Hlutverk ţjálfara er ađ stýra leikjum og sjá um skiptingar. Hlutverk foreldra er ađ styđja liđiđ sem áhorfendur og vera jákvćđ. Úrslitaleikur EM fer ekki fram á Húsavík.

Leikjaplaniđ er inni á Facebook

Geggjađ stuđ! Áfram KA!

KA1 KA2 KA3 KA4 KA5
Steinar Dagur Ísak Ernir Ţórhallur Daníel Róbert
Pétur Örn Ásbjörn Baldur Sam Hector Leví Eiríkur Snćr
Ívar Már Arnar Freyr Jenni Egill Örn Helgi Kort
Elvar Leví Ólafur Breki Logi Gunnlaugs Alexander Á. Bjarkan
Stefan Kristdór Emil Halldórs Ţór Leví Kristian Darri
  Birnir Novak Matthías Maron Már
         
         
Liđstjóri Liđstjóri Liđstjóri Liđstjóri Liđstjóri
Ţorvaldur (Pétur) 6648712 Guđrún (Kristdór) 8695202 Eva (Emil) 6948919 Margrét (Matthías) 7876004 Sćdís (Róbert) 8491156
Jónína (Elvar) 8619041 Hulda (Birnir) 8672268 Jóhann (Ţórhallur) 6630780 Hilmar (Hector) 6912908  
         


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is