Frí á miðvikudaginn 22. júní

Miðvikudaginn í næstu viku er Ísland að spila við Austurríki á EM í fótbolta kl. 16:00. Við reiknum með að fleiri vilji sjá leikinn en við þjálfarar svo að við gefum frí á miðvikudagsæfingunni í næstu viku. Æfum mánudag, þriðjudag og fimmtudag 16:30-17:15. Áfram Ísland!!



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is