Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Fréttir og tilkynningar
Valgreiđsla fyrir KA rútu
24.01.2019
Bréf til foreldra í 6. og 7. flokk vegna KA rútu
Góđan dag,
Eins og öllum er kunnugt stendur KA fyrir rútuferđum fyrir 6. og 7. flokk, úr frístund og í Bogann til ađ sćkja ćfingar.
Tvćr öflugar fjáraflanir voru haldnar fyrir áramót međ flottu Stefnumóti og einnig var fjölmennt bingó í Naustakskóla. Ţađ er ţó ljóst ađ enn vantar uppá til ađ dekka kostnađ viđ rútuna eins og vitađ var fyrirfram enda margir sem nýta sér ţessa ţjónustu og eru ţví sex rútuferđir farnar á hverjum degi sem er mjög jákvćtt.
Í haust var tilkynnt á foreldrafundi ađ líklega yrđu sendir út greiđsluseđlar í heimabanka forráđamanna 6. og 7. flokks ef tilefni stćđi til. Nú er komiđ ađ ţví ađ senda út valgreiđslu til ţín ađ fjárhćđ 5.000 kr. ef ţú hefur tök á ađ styđja viđ rekstur KA rútunnar, vćri ţađ mjög vel ţegiđ. Ef ekki ţá er ţađ í góđu lagi líka. Viđ viljum ekki ađ rukka beint fyrir notkun rútunnar, heldur fjármagna hana međ fjáröflunum sem Yngriflokkarnir standa fyrir og brúa svo biliđ međ frjálsum framlögum í gegnum valgreiđslur í heimabankanum.
Fyrirfam ţakkir og KA kveđja
Yngriflokkaráđ KA
Lesa meira
Sportabler 2018/2019
04.11.2018
Sportabler, sem er íslenskt vef- og snjallsímaforrti sem einfaldar alla viđburđastjórnun, samskipti og utanumhald íţróttastarfsins.
Lesa meira
Rafmagnsleysi í Boganum 18.10
17.10.2018
Ţađ verđur ţví miđur ekki ćfing fimmtudaginn 18. október ţar sem ţađ verđur rafmagnslaust í Boganum.
Lesa meira
Skráning í KA rútuna
11.10.2018
Hér er skráning í KA-rútuna fyrir Brekkuskóla, Naustaskóla og Lundarskóla.
Lesa meira
20. september
19.09.2018
Ţađ spáir vind og rigningu sem er ekki sérstök blanda og ţví verđur ćfingin á morgun í Boganum. Ţađ verđur rúta frá Lundarskóla, Brekkuskóla og Naustaskóla og aftur til baka í 7. fl.
Lesa meira
Skráning í rútu fyrir Brekkuskóla og Naustaskóla
31.08.2018
Skráning fyrir iđkendur í 7. fl Brekkuskóla og Naustaskóla fyrir KA-rútuna 2018/2019.
Lesa meira
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA