Curio mótið á Húsavík

Sunnudaginn 26. ágúst verður Curio mótið haldið á Húsavík. Þetta er stutt og skemmtilegt dagsmót sem er flottur endir á frábæru tímabili hjá okkur.
Mótsgjald er 2500.kr á mann, innifalið er þátttökupeningur og pylsuveisla.

Skráning á Facebook til þriðjudagsins 21.ágúst!

 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is