Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Curio mótið á Húsavík
19.08.2018
Sunnudaginn 26. ágúst verður Curio mótið haldið á Húsavík. Þetta er stutt og skemmtilegt dagsmót sem er flottur endir á frábæru tímabili hjá okkur.
Mótsgjald er 2500.kr á mann, innifalið er þátttökupeningur og pylsuveisla.
Skráning á Facebook til þriðjudagsins 21.ágúst!
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 26.01.2021 Björgvin Máni í U17 og Einar Ari í U18
- 26.01.2021 KA hefur leik í Kjarnafæðismótinu
- 26.01.2021 Toppslagur á Hlíðarenda í kvöld
- 23.01.2021 Leikjum dagsins frestað vegna veðurs
- 21.01.2021 Sebastiaan Brebels til liðs við KA