Stefnumót

Við verðum með fjögur lið á Stefnumóti KA laugardaginn 9. maí.

Mæting er hjá öllum kl. 9:40 í Bogann.

Þátttökugjald er 2000 kr og innifalið er pizza og verðlaunapeningur.

Foreldri úr hverju liði þarf að rukka sitt lið og í kjölfarið láta Alla fá peninginn. Treystum að einhver úr hverju liði taki á skarið og fari í þetta verk.

Það er mjög mikilvægt að stelpurnar verði alltaf klárar á réttan völl á réttum tíma þar sem það er sameiginleg leikklukka fyrir alla átta vellina. Ef þær eru ekki klárar þá styttist leikurinn.

Leikjaplan ýta hér!

6. kv er rauði liturinn.

KA 1
Gréta Þórey, Ída, Ísabella Júlía, Katla Bjarna, Sigrún Rósa og Tinna Mjöll.

KA 2
Gógó, Helga Dís, Ísabella Nótt, María Björg og Sigurbjörg.

KA 3
Amalía Björk, Hafdís Una, Inga Rakel, Jóna Birna, Lilja Rut, María Guðrún og Sonja Lí.

KA 4
Ásta, Bjarney Hilma, Elín, Herdís Agla, Máney, Melkorka og Sigrún María.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is