Hnátumótið færist til fimmtudags

Hnátumótið á Dalvík verður fimmtudaginn 7. júlí.

Æfingar verða í þeirri viku mán, þri, mið og fös kl 10:45-12:00 á KA-velli.

Ef það eru breytingar á skráningu varðandi þátttöku skal senda póst á alli@ka.is.

Nánari upplýsingar verða sendar út þriðjudagskvöld.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is