Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Símamót 2014 - Skráning
19.06.2014
Nú styttist í Símamótiđ og líđur ađ ţví ađ viđ ţurfum ađ vita hverjar ćtla ađ vera međ. Skráningarfrestur er til 25.júní. Áćtlađur kostnađur er 17.000 og er ţá allt innifaliđ. (Fariđ verđur á einkabílum á mótiđ eins og undanfarin ár.) Ţćr sem tóku ţátt í fjáröflun í vetur fá sína inneign dregna frá gjaldinu. Upplýsingar um inneign fást hjá Jóhönnu međ ţví ađ senda fyrirspurnir á johannam@akureyri.is .
Gjaldiđ ţarf ađ greiđa fyrir 3.júlí og leggja inn á reikning:
162-05-260293 Kt. 490101-2330
Senda kvittun til Jóhönnu međ nafni stelpu sem skýringu.
Lesa meira
Arsenalskólinn 16.-20. júní
06.06.2014
Nú fer hver ađ verđa síđastur ađ skrá sig í Arsenalskólann 2014.
Lesa meira
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA