Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Leikur við Þór á fimmtudaginn 26. júní
24.06.2014
Hæ
Það er leikur í Íslandsmóti við Þór á Þórsvelli klukkan 15.00 og 15:50 á fimmtudaginn
Við mætum með þrjú lið á svæðið en spilað er einungis í Íslandsmóti Í A og B þar sem við erum bara skráð með 2 lið á mótinu.
Þarna fá allar að spila.
A:lið spilar klukkan 15:00 (mæting 14:15)
B og C:lið spilar 15:50 (mæting 15:00)
Liðin koma inn annað kvöld (miðvikudag) fyrir klukkan 20:00.
Tilkynnið forföll ef verða sem fyrst á asgeirasgeir@gmail.com eða í síma 866 6046
Æfing er í dag klukkan 14:30 á sama tíma og venjulega.
Á og G
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA