Leikur við Þór á fimmtudaginn 26. júní

Það er leikur í Íslandsmóti við Þór á Þórsvelli klukkan 15.00 og 15:50 á fimmtudaginn

Við mætum með þrjú lið á svæðið en spilað er einungis í Íslandsmóti Í A og B þar sem við erum bara skráð með 2 lið á mótinu.

Þarna fá allar að spila.

A:lið spilar klukkan 15:00 (mæting 14:15)

B og C:lið spilar 15:50 (mæting 15:00)

Liðin koma inn annað kvöld (miðvikudag) fyrir klukkan 20:00.

Tilkynnið forföll ef verða sem fyrst á asgeirasgeir@gmail.com eða í síma 866 6046

Æfing er í dag klukkan  14:30 á sama tíma og venjulega.

Á og G



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is