Áskorunin

Markmiðið er 60 stig!

Við erum með 59 stig sem stendur!

1 stig - yfir 10 með rist
Tinna Evudóttir
Tinna Mjöll Viðarsdóttir
Nadía Hólm Jónsdóttir
Dagbjört Lilja Jóhannsdóttir
Bríet Hólm Baldursdóttir
Sigrún María Pétursdóttir
Lilja Rut Kristjánsdóttir
Elín Birna Gunnlaugsdóttir
Helena Hafdal Björgvinsdóttir
Rut Marín Róbertsdóttir
Hólmdís Rut Einarsdóttir
Nína Rut Arnardóttir
Áslaug Ýr Sævarsdóttir
Herdís Agla Víðisdóttir
Elín Rósa Ragnarsdóttir
Margrét Anna Jónsdóttir
Eva Hrund Hermannsdóttir
Brynja Karítas Thoroddsen
Maríana Mist Helgadóttir

2 stig - yfir 30 með rist
Aldís Eva Aðalsteinsdóttir
Helga Dís Hafsteinsdóttir
Karen Dögg Birgisdóttir

3 stig - yfir 50 með rist
Krista Dís Kristinsdóttir
Bríet Jóhannsdóttir

5 stig - yfir 100 með rist
María Björg Steinmarsdóttir
Emma Ægisdóttir
Katla Bjarnadóttir
Heiðrún Hafdal Björgvinsdóttir

8 stig - yfir 500 með rist
Amalía Árnadóttir

Bónussstig - yfir 15 skallar

Um áskorunina

Að halda bolta á lofti er frábær tækniæfing sem stelpurnar geta æft sig hvar sem er svo framarlega sem þær hafa bolta. Sérstaklega er mælt með að stelpurnar æfi sig í að halda bolta á lofti með rist.

Með aukinni færni í að halda bolta á lofti þá fá stelpurnar betri tilfinginu fyrir boltanum sem er mikill kostur í fótbolta.

Til að byrja með þá þarf mikla þolinmæði þar sem það getur tekið langan tíma að ná tökum á að halda bolta á lofti. Það hefur þó sýnt sig að með æfingu þá koma framfarir þó vissulega koma þær mishratt eftir einstaklingum.

Áskorunin er að ef flokkurinn fær 60 stig þá fer allur flokkurinn í ísferð eftir æfingu á heitum og góðum sumardegi.

Stigagjöf:
1 stig - 10 snertingar með rist
2 stig - 30 snertingar með rist
3 stig - 50 snertingar með rist
5 stig - 100 snertingar með rist
Bónusstig - 15 skallar

Þjálfarar þurfa að sjá þegar stelpan nær einhverju að ofantöldu eða þá fá sent video af afrekinu.

Til að halda utan um hvað við erum með mörg stig verður listi hérna á heimasíðunni hvaða stelpur eru búnar að fá stig.

2017

Takmarkið er 30 stig!

Við erum komin með 33 stig.

1 stig - yfir 10 með rist.
Tinna Lind Helgadóttir
Emma Ægisdóttir
Helga Dís Hafsteinsdóttir
Lana Sif Harley
Herdís Agla Víðisdóttir
Sigrún Rósa Víðisdóttir
Bríet Jóhannsdóttir
Heiðrún Hafdal Björgvinsdóttir
Sigrún María Pétursdóttir
Katla Bjarnadóttir
Hanna Klara Birgisdóttir
Sara Mjöll Jóhannsdóttir

2 stig - yfir 30 með rist.


3 stig - yfir 50 með rist.
Ísabella Júlía Óskarsdóttir
Rut Marín Róbertsdóttir
Iðunn Rán Gunnarsdóttir

5 stig - yfir 100 með rist.
Amalía Árnadóttir
María Björg Steinmarsdóttir

Bónusstig - yfir 10 skallar
Rut Marín Róbertsdóttir
Ísabella Júlía Óskarsdóttir

 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is