Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Nýjir búningar væntanlegir
14.04.2015
Eins og kannski einhverjir hafa tekið eftir þá er starfsfólkið í Toppmenn & sport á fullu þessa dagana að raða upp nýjum KA treyjum frá Diadora. Við viljum koma því á framfæri að eins og staðan er í dag þá eru þessar vörur ekki alveg að fullu unnar þar sem að það á eftir að setja allar auglýsingar á búningana.
Lesa meira
Ísinn afhentur 8. apríl
31.03.2015
Ísinn frá Emmessís verður afhentur miðvikudaginn 8. apríl kl. 16:00-16:30 í húsnæði Emmessíss, Njarðarnesi 10.
Lesa meira
31. mars 16:00-17:00
30.03.2015
Þriðjudaginn 31. mars verður æfingin kl 16:00 fyrir þær sem eru í bænum.
Lesa meira
Skráning á Pæjumót í Vestmannaeyjum
13.03.2015
Pæjumótið í Vestmannaeyjum fer fram 10.-13. júní. Skráning er út föstudaginn 20. mars.
Lesa meira
Fjáraflanir: Dósasöfnun og íssala
13.03.2015
Þá er komið að dósasöfnun og næstu fjáröflun. Við ætlum að ráðast í dósasöfnun mánudaginn 23. mars og hittast kl. 17:00 í KA heimilinu. Við ætlum einnig að bjóða upp á ískassa frá Emmessís til sölu.
Lesa meira
Frí um helgina
13.03.2015
Þar sem að það verður líklega mjög hvasst á laugardaginn þá verður ekki æfing. Næsta æfing á þriðjudaginn.
Lesa meira
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA