Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Æfingavikan
02.03.2015
Við þjálfarnir viljum þakka öllum fyrir skemmtilega helgi.
Frétt á forsíðu yngriflokkaráðs um helgina.
Framundan er létt æfingavika þar sem við æfum þriðjudag og fimmtudag 17:00-18:00 í Boganum og í kjölfarið tökum við helgarfrí.
Strax í næstu viku setjum við svo allt á fullt og stefnum á að æfa vel út tímabilið þannig að árangurinn verður sem bestur.
Næsta mót er Pæjumót í Vestmannaeyjum og mun foreldraráðið senda nánari upplýsingar fljótlega.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA