Ísinn afhentur 8. apríl

Ísinn frá Emmessís verður afhentur miðvikudaginn 8. apríl kl. 16:00-16:30 í húsnæði Emmessíss, Njarðarnesi 10. Best er að keyra inn Goðanes. Þegar lagt er inn á reikning flokksins er mikilvægt að setja nafn stúlku í skýringu því hver stúlka safnar fyrir sig.
Bestu kveðjur,
foreldraráð



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is