Foreldrafundur ţriđjudaginn 30. október kl. 20:15

Nk. ţriđjudag, 30. október, verđur foreldrafundur í KA-heimilinu klukkan 20:15. Fariđ verđur yfir komandi starfsár og vonumst viđ til ađ sjá sem flesta.
Lesa meira

Haustfrí

Ţá er komiđ 2 vikna frí hjá okkur. Nćsta ćfing er mánudaginn 15. október. Viđ viljum samt hvetja stelpurnar til ađ vera duglegar ađ fara út á sparkvöll í fríinu, ţví ćfingin skapar meistarann eins og einhver sagđi.
Lesa meira

Ćfingin á morgun 20/9 í Boganum

Ţar sem ađ veđurspáin er ekki sérstök fyrir morgundaginn ćfum viđ í Boganum á morgun.
Lesa meira

Úrslitaleikur - Íslandsmót 4.kv á Akureyrarvelli - Engin ćfing á fimmtudag

4. flokkur kvenna leikur úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn á morgun ţegar Breiđablik kemur í heimsókn á Akureyrarvöll. Á međan leiknum stendur eru engar ćfingar hjá KA en viđ hvetjum ykkur/stelpurnar til ţess ađ mćta á völlinn og fylgjast međ ţessum snillingum.
Lesa meira

Ţór/KA dagur á mánudaginn

Sameiginlegar ćfingar hjá stúlknaflokkum KA og Ţórs á Ţórssvćđinu.
Lesa meira

Skráning á Símamótiđ!

12.-15. júlí er Símamótiđ í Kópavogi. Viđ stefnum ađ fara međ stóran og flottan hóp. Skráningarfrestur er út sunnudaginn 10. júní.
Lesa meira

28. maí til 3. júní

Tökum fjórar ćfingar í ţessari viku en ţađ eru engir leikir.
Lesa meira

21.-27. maí

Öll liđ eiga leiki á Íslandsmótinu, ţrjár fótboltaćfingar og dansćfing.
Lesa meira

Íslandsmótiđ 2018

Upplýsingar um leiki og stöđu allra fimm liđa KA í 5. fl kvenna á Íslandsmótinu 2018.
Lesa meira

15.-20. maí

Hér er vikuplaniđ fyrir 15.-20. maí. Ćfingar, dansćfing og eitt liđ ađ spila.
Lesa meira


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is