Úrslitaleikur - Íslandsmót 4.kv á Akureyrarvelli - Engin æfing á fimmtudag

4. flokkur kvenna leikur úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn á morgun þegar Breiðablik kemur í heimsókn á Akureyrarvöll. Á meðan leiknum stendur eru engar æfingar hjá KA en við hvetjum ykkur/stelpurnar til þess að mæta á völlinn og fylgjast með þessum snillingum.

 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is