Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Íslandsmótið 2018
15.05.2018
Við erum með fimm lið á Íslandsmótinu. Fyrirkomulagið er þannig að leikjaplan og lið fyrir hverja viku kemur inn á föstudeginum á undan. Stelpurnar geta færst til á milli liða eða verið lánsmenn ef það eru forföll.
Ef stelpurnar eru að fara í frí eða komast ekki þarf að láta vita í góðum tíma með facebookskilaboðum á Alla eða tölvupóst á alli@ka.is.
Allir leikir 5. flokks kvenna hjá KA
A-lið E-riðill
B-lið E-riðill
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA