Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Vetrarfrí
04.03.2014
Ţađ er vetrafrí í 5. flokk karla 5.-10. mars. Nćsta ćfing er ţví ţriđjudaginn 11. mars.
Lesa meira
KA-völlur á laugardaginn
28.02.2014
Ćfingin á laugardaginn er kl. 12:00 á KA-gervigrasinu.
Lesa meira
Engin ćfing á laugardaginn. Júdó fyrir ţá sem vilja.
19.02.2014
Á laugardaginn er mót í Boganum og ţví verđur ekki ćfing. Í stađinn ćtlum viđ ađ bjóđa uppá Judó hjá Óda fyrir ţá sem vilja.
Mćting kl.11 í Átak viđ Skólastíg 4, ţar er íţróttafélagiđ Draupnir međ ađstöđu. Mćting í íţróttafötum, ţeir ţurfa ekki skó.
Judóiđ tekur um klukkustund. Kostar ekkert, engin skráning, bara ađ mćta á stađinn.
Lesa meira
Frí á ţriđjudaginn - flott frammistađa um helgina!
16.02.2014
Nćsta ćfing verđur á fimmtudaginn kl. 16:45-18:00. Öll liđin áttu gott mót um helgina.
Lesa meira
Frí laugardaginn 8. febrúar
05.02.2014
Sćl
Laugardaginn 8. febrúar verđur frí, engin ćfing ţann daginn.
Kveđja, ţjálfarar
Lesa meira
Gođamót 14.-16. febrúar í Boganum
25.01.2014
Sćl
Gođamótiđ verđur haldiđ hér í Boganum um miđjan febrúar.
Viđ biđjum ţá stráka sem ćtla ađ vera međ skrá sig hér í athugasemdir fyrir neđan.
Ţátttökugjald verđur um 3000 krónur
Kv. ţjálfarar
Lesa meira
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA