Gođamót upplýsingar

Ţađ munu 54 KA drengir taka ţátt í sex liđum hjá okkur. Hvert liđ spilar tvo leiki á föstudag, ţrjá á laugardag og einn á sunnudag. Fyrirkomulagiđ er ekki ósvipađ og í Eyjum en fyrst eru ţrír leikir í forkeppni og í kjölfariđ eru ţrír leikir í úrslitakeppni/jafningjakeppni.

Strákarnir spila fyrst ţrjá 2x12 mín leiki í riđli í forkeppni. Árangur ţeirra í ţeim riđli rćđur í hvađa úrslitakeppni ţeir fara.

Hver úrslitakeppni er fjagra liđa riđill ţar sem spiluđ er einföld umferđ og liđiđ sem vinnur ţann riđil vinnur sína keppni. Leikir í úrslitakeppninni eru lengri eđa 2x18 mínútur. Líklega munum viđ ekki setja inn leikina í úrslitakeppninni hérna inn heldur biđjum viđ fólk ađ fylgjast međ hvenćr strákarnir eiga ađ spila á heimasíđu mótsins.

Mikilvćgt er ađ strákarnir hugsi vel um sig á međan á mótinu stendur en góđ nćring og hvíld getur gert gćfumunin ţegar á völlinn er komiđ. 

Á laugardeginum getur liđiđ fariđ saman í samlokur og svala í hádeginu í Hamri félagsheimili Ţórsara en ţarf ţá einhver foreldri ađ fara međ ţeim. Ţađ sama á viđ um Brynjuferđina en hvert liđ ţarf ađ skrá sig hjá mótstjórn hvenćr ţađ vill fara og einnig ţurfa einn til tveir fullorđnir ađ fara međ í ţá ferđ. Skráning fer fram í Brynjuferđina á föstudeginum eđa laugardagsmorgun. 

Mćting er 30 mínútur fyrir fyrsta leik í klefa ţar sem strákarnir fá búninga. Í ađra leiki er mćting 20 mínútur fyrir leik á ţann völl sem ţeir eru ađ fara spila.

Heimasíđa mótsins

Leikjaplan

Fyrirkomulag mótsins

KA 1
Jón Ţorri (m), Atli Snćr, Egill Gauti, Einar Ingvars, Máni, Óli Einars, Ragnar Hólm, Viktor og Ţorvaldur. 

Föstudagur
16:15 Ţór 2 á velli 1
18:15 Höttur á velli 4
Laugardagur
8:30 Dalvík/KF á velli 1

KA 2
Arnór (m), Alex Máni, Birnir Vagn, Bruno, Gabriel, Gunnar Sölvi, Halli, Kári Gauta og Örvar.

Föstudagur
16:45 KR 1 á velli 1
18:45 Völsungur á velli 3
Laugardagur
9:00 Tindastóll á velli 2

KA 3
Hilmar (m), Ágúst Óli, Baldur Ásgeirs, Erik Maron, Garđar B., Kári Hólm, Mikael G., Siggi B. og Tómas.

Föstudagur
17:15 Ţór 4 á velli 1
19:15 Gestaliđ á velli 4
Laugardagur
9:30 Leiknir 2 á velli 2

KA 4
Friđfinnur (m), Atli Rúnar, Bjartur Skúla, Einar Ari, Gunnar Berg, Haraldur Máni, Siggi Hrafn, Sindri og Örn.

Föstudagur
16:45 KR 3 á velli 3
19:15 Höttur 2 á velli 1
Laugardagur
9:00 Einherji á velli 3

KA 5
Bjarki (m), Agnar Forberg, Bjartur Páll, Egill Heiđar, Einar Bjarni, Friđfinnur, Óđinn, Trausti Gabriel, Tristan og Veigar Bjarki.

Föstudagur
17:45 Neisti á velli 2
19:45 Leiknir 3 á velli 3
Laugardagur
10:00 Tindastóll 2 á velli 2

KA 6
Grímur (m), Aron Vikar, Birgir Valur, Einar Árni, Hjálmar Orri, Jósep, Óttar, Steinar Kári og Steinar Logi.

Föstudagur
18:15 Dalvík/KF 2 á velli 1
20:15 KR 5 á velli 3
Laugardagur
10:30 Fjarđabyggđ 2 á velli 1



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is