Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Fjáröflun - WC pappír áfram í bođi
Í bođi er ađ kaupa klósettpappír frá Papco, ţann sama og viđ vorum ađ selja í fjáröfluninni fyrir jól. Ţetta er WC lúxus pappír, 36 rúllur í pakka og seljum viđ hann áfram á 3900 krónur. Af ţeirri upphćđ fara 1100 kr inn á fjáröflunarreikning viđkomandi drengs.
Fyrirkomulagiđ er ţannig ađ hćgt er ađ ná í pappírinn í Papco (Austursíđu 2), alla virka daga á opnunartíma ţeirra. Taka má pappír ađ vild og Guđrún hjá Papco er međ lista yfir iđkendur og hún skráir niđur fyrir hvern er tekiđ og hve mikiđ. Viđkomandi leggur svo upphćđina inn á reikning eldra árs (skýring: nafn drengs, WC pappír) og gjaldkeri okkar sér um ađ gera upp viđ Papco hver mánađarmót.
Reikningur eldra árs: 0162-05-260398
Kt. 490101-2330
Kv. Foreldraráđ
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA