Gátlisti fyrir mót

Afţreyingarefni
Bók
Eitthvađ í bílinn
Skemmtileg spil

Klćđnađur
Buxur
Félagsgalli
Hlý peysa
Húfa
Nćrföt
Náttföt
Regn og vindgalli
Sokkar
Vettlinga

Keppnisútbúnađur
Keppnissokkar
Legghlífar
Stuttbuxur
Takkaskór
Vatnsbrúsa

Annar útbúnađur
Dýna / Vindsćng (Dýnur sem brakar í óćskilegar)
Handklćđi og sundföt
Koddi
Sćng og koddi (svefnpoki)
Sundpoka
Svefnpoki eđa sćng
Tannbursti
Tannkrem

Annađ
Allur búnađur, hver einstök flík, skal vera mjög vel merkt međ nafni, síma og félagi.
Allur farangur á ađ vera í einni tösku ekki í plastpokum.
Raftćki á eigin ábyrgđ.
Sćlgćti og gos bannađ.

Ekki má gleyma góđa skapinu!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is