Gátlisti fyrir mót

Afþreyingarefni
Bók
Eitthvað í bílinn
Skemmtileg spil

Klæðnaður
Buxur
Félagsgalli
Hlý peysa
Húfa
Nærföt
Náttföt
Regn og vindgalli
Sokkar
Vettlinga

Keppnisútbúnaður
Keppnissokkar
Legghlífar
Stuttbuxur
Takkaskór
Vatnsbrúsa

Annar útbúnaður
Dýna / Vindsæng (Dýnur sem brakar í óæskilegar)
Handklæði og sundföt
Koddi
Sæng og koddi (svefnpoki)
Sundpoka
Svefnpoki eða sæng
Tannbursti
Tannkrem

Annað
Allur búnaður, hver einstök flík, skal vera mjög vel merkt með nafni, síma og félagi.
Allur farangur á að vera í einni tösku ekki í plastpokum.
Raftæki á eigin ábyrgð.
Sælgæti og gos bannað.

Ekki má gleyma góða skapinu!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is