Reglur á æfingum

Hérna eru reglurnar sem gilda á æfingum:

1. Mæta á réttum tíma
2. Mæta með legghlífar
3. Mæta með vatnsbrúsa
4. Leggja sig 100% fram á öllum æfingum
5. Hlusta á þjálfara
6. Skokka til þjálfarans þegar hann kallar á ykkur


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is