Frí á ţriđjudaginn - flott frammistađa um helgina!

Nćsta ćfing verđur á fimmtudaginn kl. 16:45-18:00.

Viđ ţjálfarnir erum mjög ánćgđir međ frammistöđu allra liđa. 27 sigrar litu dagsins ljós hjá liđunum, tvö jafntefli og 8 töp. Flottir spilkaflar voru hjá öllum liđum sem og einstaklingsframtök sem eru einnig mikilvćg.

Viđ tökum rólega viku núna eftir mótiđ en svo fer allt á fullt aftur eftir ađra helgi. 

 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is