N1 mótið 2025 fer fram dagana 2.-5. júlí
Flýtilyklar
Uppfærðar leikreglur
02.07.2019
N1-mótsstjórnin hefur ákveðið að uppfæra leikreglurnar í samræmi við reglur KSÍ um markspyrnur. Það ljáðist að leiðrétta þetta í hinu glæsilega N1-mótsblaði og biðjumst við velvirðingar á því.
Tölvupóstur verður sendur á alla þjálfara með uppfærðum leikreglum. Dómarar mótsins verða með reglurnar á hreinu og einnig verður farið ítarlega yfir þær á fararstjórafundi á miðvikudagskvöldið kl. 22:30
Hér má sjá leikreglur mótsins: http://fotbolti.ka.is/n1-motid/leikreglur