N1 mótiđ 2025 fer fram dagana 2.-5. júlí
Flýtilyklar
Sigurvegarar á 30. N1 móti KA
30. N1 mót KA var haldiđ á KA svćđinu dagana 29. júní - 2. júlí 2016. Um er ađ rćđa stćrsta mótiđ hingađ til, keppendur um 1.900, 182 liđ frá 40 félögum og alls 758 leikir sem gera 22.740 mínútur af fótbolta!
Mótiđ heppnađist mjög vel og ríkti mikil gleđi á mótinu ţrátt fyrir ađ sólin hafi lítiđ látiđ sjá sig. SportTV sýndi frá mótinu og var vel fylgst međ útsendingum ţeirra.
Sigurvegarar á mótinu
N1 mótsmeistari: Breiđablik
Argentíska deildin: Víkingur 1
Brasilíska deildin: Grótta 1
Chile deildin: Fylkir 3
Danska deildin: ÍR 3
Enska deildin: Breiđablik 9
Franska deildin: Fjölnir 6
Gríska deildin: Stjarnan 9
Stuđboltar mótsins: Ţróttur Reykjavík
Háttvísisverđlaun Sjóvá: Fjölnir
Sveinsbikarinn: Reynir/Víđir (háttvísi innan sem utan vallar)
Skotfastasti leikmađurinn: Geir Sigurbjörn Ómarsson
Bestu leikmenn Argentísku deildarinnar:
Markmađur: Torfi Geir Halldórsson, Fram
Varnarmađur: Guđmundur Búason, Fjölnir
Sóknarmađur: Ísak Dađi Ívarsson, Víkingur
Bestu leikmenn Brasilísku deildarinnar:
Markmađur: Kári Hrafn Hannesson, Fjölnir
Varnarmađur: Ragnar Björn Bragason, Grótta
Sóknarmađur: Orri Steinn Óskarsson, Grótta
Bestu leikmenn Chile deildarinnar:
Markmađur: Heiđar Máni Hermannsson, Fylkir
Varnarmađur: Ţórđur Ingi Ingimundarson, Fylkir
Sóknarmađur: Aron Bjarki Hallson, Fjölnir
Bestu leikmenn Dönsku deildarinnar:
Markmađur: Rajko Rajkovic, KA
Varnarmađur: Ari Valur Atlason, KA
Sóknarmađur: Róbert Quental, ÍR
Bestu leikmenn Ensku deildarinnar:
Markmađur: Kristján Ragnar Pálsson, Ţór
Varnarmađur: Aron Unnarsson, Breiđablik
Sóknarmađur: Jóhann Breki Ţórhallsson, Breiđablik
Bestu leikmenn Frönsku deildarinnar:
Markmađur: Ćvar Freyr Valbjörnsson, KA
Varnarmađur: Ólafur Sveinn Valgeirsson, Fjölnir
Sóknarmađur: Davíđ Orri Tryggvason, Fjölnir
Bestu leikmenn Grísku deildarinnar:
Markmađur: Aron Hafţórsson, Stjarnan
Varnarmađur: Jóhannes Ómarsson, KR
Sóknarmađur: Baldur Hrafn Ákason, Stjarnan