N1 mótiđ 2025 fer fram dagana 2.-5. júlí
Flýtilyklar
Öll plön og upplýsingar fyrir N1 mótiđ
Hér má nálgast öll ţau plön sem eru fyrir N1 mótiđ, leikjaskipulag, gistipláss og bíóferđir. Viđ minnum svo á ađ allir geta fariđ í sund ţegar ţeir vilja einu sinni á dag.
Strćtóferđir í bíó og sund
Viđ bendum á ađ frítt er í strćtó á Akureyri, hćgt er ađ taka leiđ 4 frá KA heimilinu ađ sundlauginni og alla leiđ niđur í miđbć, ţar sem hćgt er ađ fara út og labba í Borgarbíó. Strćtó stoppar alltaf á 48. mín yfir heila tímann til 9:30 á morgnanna og eftir ţađ gengur hann á 55. mín yfir heila tímann. Hćgt er ađ nýta sér strćtó til ađ komast í sund og bíó.
Strćtóskýliđ sem er nćst KA-Heimilinu
Vallarplan N1 mótsins
Á N1 mótinu eru 12 vellir, merkingarnar á völlunum verđa ađeins breytilegar milli daga til ađ passa uppá ađ allir fái ađ spila á bćđi gervigrasi og alvöru grasi.
Leikjaskipulag N1 mótsins
- Hérna má skođa leikjaniđurröđun mótsins á netinu -
- Hérna má sćkja leikjaniđurröđun mótsins á excel skjali -
Hér má svo nálgast leikjaskipulag hvers félags á mótinu
Gistiskipulag N1 mótsins
Hér má sjá lista yfir ţađ hvar hvert félag gistir á međan mótinu stendur. Hérna má nálgast blađ fyrir hvern skóla fyrir sig ţar sem sjá má í hvađa stofu hvert félag er í.
Lundarskóli
Brekkuskóli
Verkmenntaskólinn
Verkmenntaskólinn
|
Brekkuskóli
|
Lundarskóli
|
Bíóplan N1 mótsins
Öll liđ fara í Borgarbíó og sjá ţar myndina Ástríkur á Gođabakka međ íslensku tali. Hér má sjá planiđ í word skjali.
- Hérna má nálgast upplýsingar á word skjali sem bíó'iđ vill koma áfram til liđsstjóra og ţjálfara -
Hjá sumum félögum er ekki mikill tími frá ţví ađ sýning endar og ţar til nćsti leikur er (Ţó aldrei minna en 30 mín). Ţví miđur lendir ţetta alltaf á einhverjum ţar sem um 1800 manns fara í bíó á svona stuttum tíma. Viđ biđjum ykkur ađ sýna ţessu skilning međ okkur.
Einnig bendum viđ á ađ myndin er um 1 klst og 26 mínútur. Byrjar hún stundvíslega á auglýstum tíma og engin hlé.
Miđvikudagur kl. 16:00 - Salur B |
Miđvikudagur kl. 18:00 - Salur A |
Miđvikudagur kl. 18:00 - Salur B |
Breiđablik 7 Breiđablik 8 Breiđablik 14 Breiđablik 15 Fjarđabyggđ 3 ÍA 4 KR 4 |
Breiđablik 10 Fjölnir 4 Fram 3 Fylkir 3 Haukar 2 Haukar 5 Haukar 6 Höttur 1 ÍR 3 KA 6 KF/Dalvík 1 |
Breiđablik 5 Fjölnir 5 Njarđvík 1 Reynir/Víđir 1 Stjarnan 9 Valur 3 Valur 4 Völsungur 2 Ţór 2 |
Fimmtudagur kl. 10:00 - Salur A |
Fimmtudagur kl. 11:30 - Salur B |
Fimmtudagur kl. 12:30 - Salur A |
BÍ/Bolungarvík 2 |
Afturelding 3 Breiđablik 12 FH 4 Fjarđabyggđ 2 Fjölnir 7 Fjölnir 8 ÍBV 4 Skallagrímur 2 Stjarnan 2 Viking Fćr 1 Ţróttur R 3 Ţróttur R 4 |
Álftanes 2 |
Fimmtudagur kl. 14:30 - Salur B |
Fimmtudagur kl. 15:30 - Salur A |
Fimmtudagur kl. 17:30 - Salur B |
Afturelding 2 Álftanes 1 Breiđablik 9 Fjölnir 6 Fram 2 Fylkir 2 Fylkir 4 ÍR 2 KA 5 Skallagrímur 1 Ţór 4 |
Afturelding 4 Afturelding 5 Breiđablik 13 Fjölnir 9 Fram 5 Grindavík 3 Haukar 4 HK 5 Höttur 2 ÍBV 5 KA 7 KR 6 KR 7 Leiknir R 3 Stjarnan 8 Ţór 5 Ţór 6 |
FH 2 Fylkir 5 HK 2 ÍA 2 Keflavík 4 KF/Dalvík 2 Njarđvík 2 Stjarnan 10 Valur 1 Viking Fćr 2 Víkingur R 2 Víkingur R 3 |
Föstudagur kl. 10:00 - Salur A |
Föstudagur kl. 11:30 - Salur B |
Föstudagur kl. 12:30 - Salur A |
Breiđablik 4 Fjölnir 10 Fram 6 Grindavík 1 Grótta 2 Grótta 3 Grótta 4 Hamar/Ćgir 1 Höttur 3 ÍA 3 ÍBV 2 ÍBV 3 Lundur 1 Selfoss 2 Stjarnan 4 Víkingur R 5 Ţróttur V 1 Ţróttur R 5 |
Afturelding 1 Breiđablik 1 Breiđablik 2 FH 1 Fram 1 Fylkir 1 Grótta 1 Haukar 1 KA Gestir 1 Keflavík 1 Víkingur R 1 |
BÍ/Bolungarvík 1 Fjarđabyggđ 1 Fjölnir 1 HK 1 ÍA 1 ÍBV 1 KA 1 Leiknir R 1 Selfoss 1 Stjarnan 1 Stjarnan 3 Valur 2 Ţór 1 Ţór Gestir 1 Ţróttur R 1 Ţróttur R 2 |
Föstudagur kl. 14:30 - Salur B |
Föstudagur kl. 15:30 - Salur A |
|
FH 6 Hamar/Ćgir 2 ÍA 6 ÍR 4 KA 3 KA 9 Keflavík 2 Keflavík 5 KR 1 Selfoss 3 Snćfellsnes 2 |
Breiđablik 3 Breiđablik 11 Fram 4 Fylkir 6 Fylkir 7 Haukar 7 HK 6 ÍR 1 KR 3 Selfoss 4 Snćfellsnes 1 Snćfellsnes 3 Stjarnan 6 Stjarnan 7 |