N1 mótið 2025 fer fram dagana 2.-5. júlí
Flýtilyklar
Niðurröðun í bíó er klár.
30.06.2019
Allar upplýsingar um hvenær liðin eiga að mæta í bíó má finna á upplýsingasíðumótsins undir bíó.
Mikilvægt er að liðin virði þann tíma sem þau fá úthlutað og séu meðvituð um að hjá einhverjum liðum er stutt í næsta leik eftir bíó eða stutt í bíó eftir leik. Liðstjórar þurfa því að vera meðvitaðir um sína tíma í bíóið.