N1 mótiđ ađ hefjast, sýnt á SportTV

Ţá er komiđ ađ ţví ađ N1 mótiđ hefjist en fyrstu leikir mótsins verđa í dag (miđvikudag) klukkan 14:00. Ţá verđur leikiđ allt fram til klukkan 21:00 í kvöld.

Viđ viljum benda á ađ í keppni A-liđa ţurfti liđ Fjölnis 2 ađ draga sig úr keppni og kemur inn í ţeirra stađ Ţór Gestir.

Bendum á ađ skođa úrslit á mótinu ţar sem viđ setjum inn úrslit strax eftir ađ leikjum lýkur og ţar er hćgt ađ sjá stöđuna í riđlunum.

SportTV sýnir frá mótinu og er fyrsta plan ţeirra međ leiki í dag svona útlítandi (viđ bendum á ađ skođa SportTV.is bćđi til ađ horfa á útsendinguna og fylgjast međ ef breytingar verđa á ţeim leikjum sem ţeir hyggjast sýna). Ţá bendum viđ á ađ hćgt er ađ koma til SportTV manna á svćđinu međ USB kubb og fá afrit af ţeim leikjum sem ţeir sýna. Hver leikur kostar 500 krónur.

 kl. 14:00  Breiđablik 1 - KR 1  Völlur 1
 kl. 14:35  Fjölnir 7 - Ţróttur V 1  Völlur 1
 kl. 15:10  Stjarnan 10 - Álftanes 2  Völlur 2
 kl. 15:45  KA 9 - KR 8  Völlur 2
 kl. 16:20  KA 2 - ÍBV 2  Völlur 7
 kl. 16:55  Sindri 1 - Grótta 2  Völlur 7
 kl. 17:30  Viking Fćr 1 - ÍBV 3  Völlur 7
 kl. 18:05  Pása  
 kl. 18:40  Pása  
 kl. 19:15  Breiđablik 14 - BÍ/Bolungarvík 2  Völlur 7
 kl. 19:50  KR 8 - Haukar 7  Völlur 7
 kl. 20:25

 Höttur 1 - KA 2

 Völlur 7


Vallarplan N1 mótsins

Á N1 mótinu eru 12 vellir, merkingarnar á völlunum verđa ađeins breytilegar milli daga til ađ passa uppá ađ allir fái ađ spila á bćđi gervigrasi og alvöru grasi.

Leikjaskipulag N1 mótsins

- Hérna má skođa leikjaniđurröđun mótsins á netinu - 

- Hérna má sćkja leikjaniđurröđun mótsins á excel skjali -

Hér má svo nálgast leikjaskipulag hvers félags á mótinu

Afturelding Álftanes  BÍ/Bolungarvík  Breiđablik  FH 
Fjarđabyggđ Fjölnir  Fram  Fylkir  Grindavík 
Grótta Hamar/Ćgir  Haukar  HK  Höttur 
ÍA ÍBV  ÍR  KA  Keflavík 
KF/Dalvík KR  Leiknir R  Lundur  Njarđvík 
Reynir/Víđir  Selfoss  Sindri  Skallagrímur  Snćfellsnes 
Stjarnan  Tindastóll  Valur  Viking Fćr  Víkingur R 
Völsungur  Ţór  Ţróttur R  Ţróttur V   


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  saevar@ka.is