N1 mótið 2025 fer fram dagana 2.-5. júlí
Flýtilyklar
Myndband N1 mótsins 2016
				
					04.07.2016			
		
		TimeRules (www.timerules.org) margmiðlunar framleiðslufyrirtæki frá Húsavík mætti á KA svæðið og gerði þetta glæsilega myndband um mótið en það var sýnt á lokahófi mótsins á laugardeginum. Við hvetjum alla til að kíkja á þetta glæsilega myndband:
Hér má svo sjá skemmtilega frétt RÚV af mótinu:
Að lokum má sjá hér frétt af forsíðu morgunblaðsins um helgina.

 
						 
									