N1 mótið 2025 fer fram dagana 2.-5. júlí
Flýtilyklar
Knattþrautir og liðsmyndataka í dag fimmtudag
03.07.2015
Í dag frá 14:00 - 17:00 mun fara fram keppni um skotfastasta leikmann mótsins. Hægt er að taka þátt hjá á litla grasblettinum bakvið gervigrasið.
Einnig á því svæði er liðsmyndataka sem Pedrómyndir sjá um. Stendur hún yfir frá 10:00 - 16:00.
Hvetjum við auðvitað alla til að mæta og taka þátt, bæði í liðsmyndatöku og skotkeppni.