Gistiplan N1 mótsins komið

Gistiplan liðanna sem taka þátt í N1 mótinu er nú tilbúið og bendum við öllum að skoða það vel ásamt öðrum upplýsingum tengdu mótinu.

Smelltu hér til að skoða gistiplanið

Hægt er að sjá helstu upplýsingar um mótið með því að smella á Upplýsingar uppi til vinstri á síðunni.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  saevar@ka.is