Gisting

  • Gist verđur í Brekkuskóla, Lundarskóla, Síđuskóla, Rósenborg, Íţróttahöllinni og Verkmenntaskólanum á Akureyri
  • Einn kćligámur er stađsettur viđ hvern skóla.
  • Allur matur á mótinu er framreiddur í íţróttahúsi KA, ţađ á líka viđ um morgunmat sem venjulega er í skólunum. Í ár er allur matur í íţróttahúsi KA.
  • Gćsla er í skólunum allan sólarhringinn.
  • Umgengnisreglur eru hengdar upp í skólunum og eru ţađ vinsamleg tilmćli ađ farastjórar og ţjálfarar sjái um ađ reglum sé framfylgt. Umgengni lýsir innri manni.
  • Muna eftir dýnum og svefnpokum.

Gistiplan 2024

Brekkuskóli

Umsjónarmenn: Varvara og Baldur  s. 8655966

 Liđ  Stofa/ur
 Afturelding  133-134-143-135
 Vestri  136-142
 Hamar/Ćgir  139-140
   
 Fjarđabyggđ  202-203
 Fjölnir  204-205-209-210
   
 ÍR  303-304-305
 Álftanes  314
 Hvöt/Kormákur  313
 Ţróttur R  306-307-311-309-310
   
 Völsungur  Setustofa
 Skallagrímur  Tónlistarstofa

 

Verkmenntaskólinn

Umsjónarmađur: Jonni 772-2289

 Liđ  Stofa/ur
 ÍA  B1-B4
 Neisti Hofsós  B5
 Grótta  B6-B10-B11
 Fram  B13-B14-B12-B9
   
 Selfoss  D1-D2
 KFR  D3
 Sindri/Neisti  D4-D5
 Reynir/Víđir  D6
 Leiknir R  D7
 Höttur  D9-D11
 Snćfellsnes  D15
 KF/Dalvík  D16
   
Haukar  C4-C8-C9
   
 Víkingur  M1-M2-M3

 

Lundarskóli

Umsjónarmađur: Egill 664-3838

 Liđ  Stofa/ur
 ÍBU Uppsveitir  A101-A103
   
 Fylkir  A202-A204-A203
 Valur  A205-A207-A206-A208
   
 KR  B103-B105-B107-B109
   
 Grindavík  B202-B204
 HK  B203-B205-B207-B206-B208

  

Síđuskóli

Umsjónarmađur: Inga 846-8673 og Rakel 845-7899

 Liđ  Stofa/ur
 Keflavík  C3-C4-C6
 Njarđvík  B2-B3B6
 FH  A1-A2-A3-A4-A6-A7
 ÍBV  B-12B13-B1415
 Tindastóll  B7

 

Annađ

Breiđablik gistir í Rósenborg

Stjarnan gistir í Íţróttahöllinni

Umsjónarmađur ţessa stađa eru Rakel s. 8457899 og Inga s. 8468673


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  saevar@ka.is