N1 mótiđ 2025 fer fram dagana 2.-5. júlí
Flýtilyklar
Endanleg niđurröđun N1 mótsins
28.06.2015
Nú er komin í loftiđ endanleg niđurröđun N1 mótsins, ađeins ţurfti ađ rađa upp á nýtt svo ađ öll liđ myndu örugglega fá leik á hverjum degi mótsins. Viđ bendum ţví öllum á ađ renna aftur yfir leikjaplaniđ hjá sínu félagi svo allir verđi međ sitt á hreinu ţegar mótiđ hefst á miđvikudeginum.
Bendum á ađ ýta á refresh til ađ öruggt sé ađ gömul útgáfa sé ekki í notkun.
Smelltu hér til ađ skođa leikjaniđurröđunina á vefnum.
Smelltu hér til ađ skođa leikjaniđurröđunina í excel skjali.
Hér má svo nálgast leikjaskipulag hvers félags á mótinu