Endanleg niđurröđun N1 mótsins

Nú er komin í loftiđ endanleg niđurröđun N1 mótsins, ađeins ţurfti ađ rađa upp á nýtt svo ađ öll liđ myndu örugglega fá leik á hverjum degi mótsins. Viđ bendum ţví öllum á ađ renna aftur yfir leikjaplaniđ hjá sínu félagi svo allir verđi međ sitt á hreinu ţegar mótiđ hefst á miđvikudeginum.

Bendum á ađ ýta á refresh til ađ öruggt sé ađ gömul útgáfa sé ekki í notkun.

Smelltu hér til ađ skođa leikjaniđurröđunina á vefnum.

Smelltu hér til ađ skođa leikjaniđurröđunina í excel skjali.

Hér má svo nálgast leikjaskipulag hvers félags á mótinu

Afturelding Álftanes  BÍ/Bolungarvík  Breiđablik  FH 
Fjarđabyggđ Fjölnir  Fram  Fylkir  Grindavík 
Grótta Hamar/Ćgir  Haukar  HK  Höttur 
ÍA ÍBV  ÍR  KA  Keflavík 
KF/Dalvík KR  Leiknir R  Lundur  Njarđvík 
Reynir/Víđir  Selfoss  Sindri  Skallagrímur  Snćfellsnes 
Stjarnan  Tindastóll  Valur  Viking Fćr  Víkingur R 
Völsungur  Ţór  Ţróttur R  Ţróttur V   


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  saevar@ka.is