Dagur 2 búinn, skipulag dags 3 og útsendingar SportTV

N1 mótiğ gengur eins og í sögu og er nú öğrum degi mótsins lokiğ. Á morgun (föstudag) verğa spilağir síğustu leikirnir í riğlakeppninni og klárast şeir um klukkan 16:30. Şá tekur viğ stutt pása og hefst síğan úrslitakeppni og spil um sæti klukkan 17:05.

Şağ munu öll liğ spila leik í úrslitakeppninni og spili um sæti í A-F liğum á föstudeginum fyrir utan şau liğ sem enda í 5. sæti í sínum riğli. A-liğin spila klukkan 17:05, síğan taka B-liğin viğ og koll af kolli ağ F-liğunum sem spila klukkan 20:00. Ef şitt liğ er í A, B, C, D, E eğa F keppninni og endar í 5. sæti í sínum riğli şá á şağ liğ fyrsta leik á laugardeginum klukkan 08:00.

Şá viljum viğ taka şağ aftur fram ağ leikir gegn gestaliğum sem eru í tveimur riğlum í keppni A-liğa, KA Gestir 1 og Şór Gestir 1, verğa núllağir şegar leikir í riğlakeppninni eru búnir.

Leikjaplaniğ hefur veriğ uppfært fyrir G-liğ, şannig ağ şau liğ sem enda í 1. eğa 2. sæti í sínum riğli munu spila til undanúrslita á laugardeginum klukkan 11:30 á völlum 1 og 2. Önnur G-liğ munu spila beint um sæti á laugardeginum klukkan 10:55 (til dæmis munu liğ í 3. sæti í sínum riğlum spila um 5. sæti á mótinu). En nánar ağ şví şegar nær dregur, minnum bara á ağ skoğa leikjaplaniğ vel á síğunni okkar.

Vallarskipulag föstudags

 1. Samherji  2. Kjarnafæği  3. Goği  4. Eimskip
 5. Bónus  6. Vodafone  7. Höldur  8. Landsbankinn
 9. N1  10. Sjóvá  11. Greifinn  12. Icelandair


Eins og áğur hefur komiğ fram á síğunni şá breyta vellirnir um númer milli daga, şetta er gert til ağ sjá til şess ağ SportTV sem sınir frá mótinu beint á netinu geti sınt frá sem flestum liğum. Şeir munu sına frá völlum 2, 3 og 8 á morgun og munum viğ uppfæra şessa frétt eins fljótt og viğ getum şegar SportTV gefur út útsendingarlista fyrir föstudaginn.

Leikjaplan

Leikjaplaniğ er eins og viğ komum ağ fast til klukkan 16:30 şegar leikir í riğlunum klárast. Viğ bendum fólki á ağ fylgjast vel meğ stöğu mála til ağ vita hvenær şeirra liğ á fyrst leik şegar kemur ağ úrslitaleikjum og leikjum um sæti klukkan 17:05.

- Hérna má skoğa leikjaniğurröğun mótsins á netinu - 

- Hérna má sækja leikjaniğurröğun mótsins á excel skjali -

Hér má svo nálgast leikjaskipulag hvers félags á mótinu

Bendum şó á ağ şessar síğur ná einungis til leikja í riğlakeppninni, fyrir leiki í úrslitakeppninni 

Afturelding Álftanes  BÍ/Bolungarvík  Breiğablik  FH 
Fjarğabyggğ Fjölnir  Fram  Fylkir  Grindavík 
Grótta Hamar/Ægir  Haukar  HK  Höttur 
ÍA ÍBV  ÍR  KA  Keflavík 
KF/Dalvík KR  Leiknir R  Lundur  Njarğvík 
Reynir/Víğir  Selfoss  Sindri  Skallagrímur  Snæfellsnes 
Stjarnan  Tindastóll  Valur  Viking Fær  Víkingur R 
Völsungur  Şór  Şróttur R  Şróttur V   


Skoğa úrslitakeppnina og leiki um sæti

Til ağ sjá hvernig úrslitakeppnin og leikir um sæti rağast upp bendum viğ á bæği leikjaniğurröğunina og ağ skoğa úrslitasíğurnar sem hægt er ağ nálgast upp í hægra horninu. Í úrslitasíğunum eru hlekkir niğri í vinstra horninu og şar er hægt ağ ıta á úrslit şar sem hægt er ağ sjá hvernig şeir leikir rağast upp. Athugiğ şó ağ şeir leikir eru breytilegir á meğan ağ riğlakeppninni stendur og şví endanlegt plan şegar öll úrslit í riğlakeppninni eru komin í hús.

Dagskrá SportTV

SportTV.is heldur áfram ağ sına beint frá leikjum mótsins og bendum viğ ağ sjálfsögğu öllum á ağ fylgjast vel meğ útsendingu şeirra. Hér er plan şeirra fyrir föstudaginn 3. júlí:

 kl. 09:30  ÍA 1 - Afturelding 1  Völlur 3
 kl. 10:05  Víkingur R 2 - Şróttur R 2  Völlur 3
 kl. 10:40  HK 3 - KA 3  Völlur 3
 kl. 11:15  Afturelding 3 - Grindavík 2  Völlur 2
 kl. 11:50  Fjölnir 8 - Haukar 5  Völlur 8
 kl. 12:25  BÍ/Bolungarvík 2 - Haukar 6  Völlur 8
 kl. 13:00  Fylkir 7 - Breiğablik 16  Völlur 8
 kl. 13:35  Fram 2 - Stjarnan 2  Völlur 2
 kl. 14:10  Snæfellsnes 1 - Haukar 3  Völlur 2
 kl. 14:45  Şór 4 - Afturelding 3  Völlur 2
 kl. 15:20  Valur 4 - Keflavík 4  Völlur 3
 kl. 15:55  Álftanes 2 - Viking Fær 2  Völlur 2
 HLÉ  Pása  
 kl. 17:05  A-liğ 8-liğa úrslit: Fylkir 1 - Şór 1  Völlur 8
 kl. 17:40  B-liğ 8-liğa úrslit: Şór 2 - Víkingur R 2  Völlur 8
 kl. 18:15  C-liğ 8-liğa úrslit: Hamar/Ægir 1 - Snæfellsnes 1  Völlur 8
 kl. 18:50  D-liğ 8-liğa úrslit: KR 5 - Lundur 1  Völlur 8
 kl. 19:25  E-liğ 8-liğa úrslit: HK 5 - Şróttur V 1  Völlur 8
 kl. 20:00  F-liğ 8-liğa úrslit: Höttur 3 - Viking Fær 2  Völlur 8


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  saevar@ka.is