7 manna bolti leikinn á N1 mótinu

Við viljum minna á að á N1 mótinu er leikinn 7 manna bolti en ekki 8 manna bolti eins og á Íslandsmótinu.

Annars er farið að styttast í mótið og er mikil spenna hjá okkur KA fólki fyrir mótinu enda eru í ár 30. ár frá fyrsta mótinu og þá verður mótið í ár það stærsta í sögunni!

Undirbúningur er í fullum gangi og munu helstu upplýsingar koma inn á síðuna á næstu dögum.Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  saevar@ka.is