Flýtilyklar
Stúlknamót KA 2017
Stúlknamót KA fyrir 7. flokk kvenna fer fram á KA-svćđinu dagana 24.-25. júní. Gist verđur í Lundarskóla sem er viđ hliđina á keppnissvćđinu. Einnig er borđađ í Lundarskóla.
Ákveđiđ hefur veriđ ađ hafa einungis eitt gjald fyrir mótiđ sem er 10.500 kr. fyrir hvern ţátttakanda (ekkert stađfestingar eđa gistigjald). Gjald fyrir liđsstjóra og ţjálfara er 5.000 kr. en hvert liđ ţarf ađ hafa liđsstjóra.
Innifaliđ í ţátttökugjaldi:
7-8 leikir á liđ, gisting í Lundarskóla í tvćr nćtur, morgunmatur og hádegismatur laugardag og sunnudag, kvöldmatur á laugardag, frítt í sund, bíóferđ, kvöldvaka og ţátttökupeningur fyrir alla keppendur. Einnig verđur bikar fyrir sigurvegara í hverri keppni.
Athugiđ ađ mótiđ takmarkast viđ ákveđin fjölda liđa og ef takmarka ţarf fjölda liđa gildir greiđsludagsetning ţáttökugjalds. Ţátttökugjaldiđ skal greiđast í síđasta lagi ţriđjudaginn 20. júní.
Fyrirkomulag mótsins
Liđunum er skipt upp í nokkra getuflokka. Á laugardeginum spilar hver getuflokkur annađ hvort fyrir hádegi í hóp 1 eđa eftir hádegi í hóp 2 en ţetta fyrirkomulag hefur gefist vel á ýmsum mótum. Á sunnudeginum spila svo öll liđin á sama tíma og klárast mótiđ í kringum 14:00.
Leikjaplan mótsins kemur inn á síđuna á nćstu dögum.
Tjaldsvćđi
Smelltu hér til ađ fá upplýsingar um tjaldsvćđi fyrir mótiđ.
Dagskrá
Föstudagur 23. júní:
20:00-22:00 Móttaka liđa í KA-Heimilinu, Lundarskóli opnar klukkan 18:00.
22:15 Ţjálfara og fararstjórafundur í KA-Heimilinu
Laugardagur 24. júní:
7:30-9:00 Morgunmatur í Lundarskóla
8:30-12:00 Leikir hjá hóp 1
10:00 Bíó hjá hóp 2
11:30-13:00 Hádegismatur í Lundarskóla
13:00-16:30 Leikir hjá hóp 2
14:00 Bíó hjá hóp 1
17:30-19:00 Kvöldmatur í Lundarskóla
19:30-20:15 Kvöldvaka í KA-Heimilinu
20:30 Ţjálfara og fararstjórafundur í KA-Heimilinu
Sunnudagur 25. júní:
7:30-9:00 Morgunmatur í Lundarskóla
9:00-14:00 Leikir hjá hóp 1 og 2
11:30-12:30 Hádegismatur í Lundarskóla
14:00 (um ţađ bil) Mótslok