Hérna eru þau mót sem yngriflokkar K.A. fara á tímabilið 2023/2024.
8. flokkur karla og kvenna (árgangar 2018-2020)
- 9. desember - Stefnumót KA (dagsmót)
- 20. apríl - Stefnumót KA (dagsmót)
- 20. júlí - Strandarmótið á Dalvík (dagsmót)
- 24. ágúst - Dagsmót á Húsavík
Börn fædd 2018 og 2019 taka þátt í öllum mótum. Börn fædd 2020 mega taka þátt á mótinu á Húsavík í ágúst 2024.
7. kk (árgangar 2016-2017)
- 9. desember - Stefnumót KA (dagsmót)
- 20. apríl - Stefnumót KA (dagsmót)
- 26. maí - Hattarmótið á Egilsstöðum (bara 2016 árgangur)
- 1. - 2. júní - JAKOmótið á Selfossi (2017 árgangur sem æfa allt árið)
- 21. - 23. júní - Norðurálsmótið á Akranesi (2016 árgangur sem æfa allt árið)
- 20. júlí - Strandarmótið á Dalvík (dagsmót)
- 10. - 11. Ágúst - Króksmótið á Sauðarkróki
- 24. ágúst - Dagsmót á Húsavík
7. kv (árgangar 2016-2017)
- 9. desember - Stefnumót KA (dagsmót)
- 20. apríl - Stefnumót KA (dagsmót)
- 26. maí - Hattarmótið á Egilsstöðum
- 11. - 14. júlí - Símamótið í Kópavogi
- 20. júlí - Strandarmótið á Dalvík (dagsmót)
- 24. ágúst - Dagsmót á Húsavík
6. kk (árgangar 2014-2015)
- 9. desember - Stefnumót KA (dagsmót)
- 23. - 25. febrúar - Goðamót Þórs
- 4. maí - Stefnumót KA (dagsmót)
- 8. - 9. júní - Setmótið á Selfossi (2015 sem æfa allt árið)
- 26. - 29. júní - Orkumótið í Vestmannaeyjum (2014 sem æfa allt árið)
- 10. - 11. ágúst - Króksmótið á Sauðarkróki
- 24. ágúst - Dagsmót á Húsavík
6. kv (árgangar 2014-2015)
- 17. - 19. nóvember - Goðamót Þórs
- 16. desember - Stefnumót KA (dagsmót)
- 20. apríl - Stefnumót KA (dagsmót)
- 22. - 23. júní - ÓB mótið á Sauðárkróki
- 11. - 14. júlí - Símamótið í Kópavogi
- 24. ágúst - Dagsmót á Húsavík
5. kk (árgangar 2012-2013)
- 3. - 5. nóvember - Goðamót Þórs
- Alimótið 19. - 21. Janúar
- 13. apríl - Stefnumót KA (dagsmót)
- 3. - 6. júlí - N1 mót KA
- 10. - 11. ágúst - Olísmótið á Selfossi (2013 árgangur)
Þess fyrir utan tekur 5. kk þátt í Íslandsmótinu sem er spilað frá maí til loka ágúst.
5. kv (árgangar 2012-2013)
- 16. desember - Stefnumót KA (dagsmót)
- 8. - 10. mars - Goðamót Þórs
- 12. - 15. júní - TMmótið í Vestmannaeyjum
Þess fyrir utan tekur 5. kv þátt í Íslandsmótinu sem er spilað frá maí til loka ágúst.
4. kk (árgangar 2010-2011)
- 24. - 26. nóvember - Stefnumót KA
- 24. - 28. júlí - Rey Cup í Reykjavík
Þess fyrir utan tekur 4. kk þátt í Íslandsmótinu sem er spilað frá maí til loka ágúst.
4. kv (árgangar 2010-2011)
- 10. - 12. nóvember - Stefnumót KA
- 24. - 28. júlí - Rey Cup í Reykjavík
Þess fyrir utan tekur 4. kv þátt í Íslandsmótinu sem er spilað frá maí til loka ágúst.
3. kk (árgangar 2008-2009)
- 2. - 4. febrúar - Stefnumót KA
Þess fyrir utan tekur 3. kk þátt í Íslandsmótinu sem er spilað frá mars til loka september.