Treyjuafhending og númeradráttur!

Í dag milli kl. 17:00 og 19:00 munum viđ afhenda gjafabréf fyrir keppnistreyjum sem fylgja međ ćfingagjöldum sumarsins. Afhending fer fram í KA-heimilinu

Treyjan sjálf er afhent í Toppmenn og Sport.

Nokkur atriđi sem mikilvćgt er ađ hafa í huga:

1) ţađ ţarf ađ vera búiđ ađ ganga frá greiđslu eđa gera grein fyrir ćfingagjöldum sumariđ 2018 til ţess ađ fá gjafabréf afhent

2) árgangar 2006, 2007 og 2008 draga númer sem fer á bakiđ á keppnistreyjunum. Árgangar 2009, 2010, 2011 og 2012 hafa frjálst val um númer. Eldri en 2006 eiga nú ţegar ađ hafa dregiđ númer.

3) Ţetta er fyrsta af nokkrum afhendingum sem auglýstar verđa síđar í vikunni. Ţannig ef viđkomandi kemst ekki í dag, er engar áhyggjur ađ hafa. 

TOPPMENN OG SPORT EFNA Í KJÖLFARIĐ TIL KA-DAGA. 15% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM KA VÖRUM Í MIĐVIKUDAG, FIMMTUDAG OG FÖSTUDAG. 

ATH. iđkendur í 3. og 4. flokki: treyjur í stćrđum small, medium og large eru ekki komnar en allar barnastćrđir eru komnar. Ekkert er ţó ţví til fyrirstöđu ađ sćkja gjafabréfin. Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is